Othello-slagurinn á Akureyri og aðrar þorskastríðssögur sem læra má af ef vilji er fyrir hendi.

Fimmtudagsfyrirlestur með dr. Guðna Th. Jóhannessyni, sagnfræðingi, Minjasafninu á Akureyri, 5. febrúar, kl. 17:00.

Fortíðin í nýju ljósi! Fyrirlestraröð á Minjasafninu á Akureyri.

Fortíðin í nýju ljósi! Fyrirlestraröð á Minjasafninu á Akureyri.

Ert þú frumkvöðull sem vantar vinnuaðstöðu?

AkureyrarAkademían auglýsir í samstarfi við Akureyrarbæ eftir umsóknum um vinnuaðstöðu til að vinna að þróun nýsköpunar- og frumkvöðlaverkefna.

Jólakveðja

AkureyrarAkademían óskar félögum sínum, samstarfsaðilum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári

Fréttabréf AkureyrarAkademíunnar nóvember 2025

Nýtt fréttabréf AkureyrarAkademíunnar er komið út.

Starfshættir við lagagerð á Alþingi – ímyndir og raunmyndir. Málþing í samstarfi AkureyrarAkademíunnar, Háskólans á Akureyri og ReykjavíkurAkademíunnar.

Bakarís-fyrirlestur: Það þarf þorp: Seinfærir foreldrar og glíman við kerfið

Þriðjudaginn 11. nóvember nk. kynnir dr. Sara Stefánsdóttir, iðjuþjálfi og lektor við heilbrigðis-, viðskipta- og raunvísindasvið Háskólans á Akureyri, doktorsrannsókn sína. Kynningin fer fram í Brauðgerðarhúsinu í verslunarmiðstöðinni við Sunnuhlíð og hefst kl. 16:00.

Margskonar myndlist

Fyrirlestur Heiðu Bjarkar Vilhjálmsdóttur, verkefnastjóra fræðslu og miðlunar hjá Listasafninu á Akureyri, í salnum á hjúkrunarheimilinu Hlíð, Austurbyggð 17, Akureyri, föstudaginn 31. október, kl. 13:30.

Bakarís-fyrirlestur: Rauði bærinn á Norðurlandi

Bakarís-fyrirlestur Skafta Ingimarssonar, sagnfræðings, í Brauðgerðarhúsinu í verslunarmiðstöðinni við Sunnuhlíð, miðvikudaginn 22. október nk. kl. 16:00.

Fréttabréf AkureyrarAkademíunnar september 2025

Nýtt fréttabréf AkureyrarAkademíunnar er komið út.