Doktorsvörn Valgerðar S. Bjarnadóttur

Síðastliðin ár hefur Valgerður S. Bjarnadóttir starfað í AkureyrarAkademíunni meðan hún hefur stundað doktorsnám við deild menntunar- og margbreytileika við menntavísindasvið Háskóla Íslands og rannsakað áhrif nemenda í íslenskum framhaldsskólum.