Óbyggðasetur Íslands

​Í Landanum sunnudaginn 24. apríl fengu áhorfendur að kynnast Óbyggðasetri Íslands í Norðurdal í Fljótsdal sem rekið er af þeim Örnu Björgu Bjarnadóttur og Steingrími Karlssyni.