Bók um norrænu skólakerfin

Valgerður S. Bjarnadóttir, akademóni og nýdoktor á Menntavísindasviði HÍ, er höfundur tveggja kafla í nýrri bók um norrænu skólakerfin („What Works in Nordic School Policies?“) sem hún skrifaði með Jóni Torfa Jónassyni og Guðrúnu Ragnarsdóttur.

Grein um rannsókn á sviði norrænna tungumála

Martina Huhtamäki, akademóni og lektor í norrænum málum við Háskólann í Helsinki, birti nýlega grein í fræðitímaritinu „Tal och Språk/Speech and Language“. Greinin heitir „Rutin och beröm. Prosodiska drag hos bra som uppföljning under personlig träning i Finland och Sverige“.

Úthlutun úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA

Þann 8. mars sl. fór fram úthlutun úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA. AkureyrarAkademían fékk styrk til að halda fyrirlestra á öldrunarheimilum Akureyrarbæjar á þessu ári.