Heimsókn frá Háskólanum á Akureyri

Á síðasta ári var undirritaður nýr samstarfssamningur milli AkureyrarAkademíunnar og Háskólans á Akureyri.

Samstarfssamningur AkureyrarAkademíunnar og ReykjavíkurAkademíunnar

Kristín Heba Gísladóttir, framkvæmdastjóri AkureyrarAkademíunnar, og Svandís Nína Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Reykjavíkur Akademíunnar undirrituðu nýverið samstarfssamning akademíanna.

Vinna kvenna í Eyjafirði - falin og ófalin - á fyrri helmingi 20. aldar

Föstudaginn 13. apríl fór fram síðasta erindið í fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar og öldrunarheimila Akureyrar, sem nú var haldin í annað sinn.

Vinnuaðstaða laus í AkureyrarAkademíunni

AkureyrarAkademían leigir út vinnuaðstöðu á sanngjörnu verði, til lengri eða skemmri tíma, til þeirra sem sinna fræðastörfum og/eða námi.

Vinna kvenna í Eyjafirði - falin og ófalin - á fyrri helmingi 20. aldar

Föstudaginn 13. apríl fer fram þriðji og síðasti fyrirlesturinn í vetur í fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar og öldrunarheimila Akureyrar.