Fréttabréf AkureyrarAkademíunnar nóvember 2022

Nýtt fréttabréf AkAk er komið út og þar er greint frá helstu tíðindum í starfinu frá því að síðasta fréttabréf var sent út í september sl.

AkureyrarAkademían og samfélagið

Pistill Sigurgeirs Guðjónssonar um AkureyrarAkademíuna og samfélagið.