Konur upp á dekk! hlaut styrk úr Jafnréttissjóði

Þann 19. júní hlutu AkureyrarAkademían, Starfsgreinasambandið, Jafnréttisstofa og JCI Sproti styrk úr Jafnréttissjóði til verkefnisins "Konur upp á dekk!"