Háskólinn á Akureyri

Háskólinn á Akureyri og AkureyrarAkademían hafa lengi haft með sér farsælt samstarf. 

Markmið og tilgangur núverandi samstarfssamnings aðila, er eins og áður, að efla samstarfið, stuðla að sem bestri nýtingu sérfræðiþekkingar, kunnáttu, efniviðs og aðstöðu sem aðilar búa yfir, og að þróa aðferðafræði sem miðar að því að koma þekkingu á framfæri á einfaldan og aðgengilegan hátt sem og að stuðla að samræðum um fræði og vísindi. 

Samstarfssamningur AkureyrarAkademíunnar og Háskólans á Akureyri, 30. október 2023. Sjá hér

Samstarfssamningur AkureyrarAkademíunnar og Háskólans á Akureyri,18. septemer 2020. Sjá hér.

Samstarfssamningur AkureyrarAkademíunnar og Háskólans á Akureyri, 17. maí 2017. Sjá hér.