Umfjöllun um "Konur upp á dekk!" á N4

Síðastliðinn föstudag ræddu Bergljót Þrastardóttir, stjórnarformaður AkAk, og Kristín Heba Gísladóttir, framkvæmdastjóri, um "Konur upp á dekk! Hagnýt fræðsla og samræðuþing um stjórnmál" í Föstudagsþættinum á N4.

Dagskrá "Konur upp á dekk! Hagnýt fræðsla og samræðuþing"

AkureyrarAkademían, Jafnréttisstofa og JCI Sproti standa fyrir "Konur upp á dekk! Hagnýt fræðsla og samræðuþing" laugardagana 27. janúar og 3. febrúar á Borgum við Norðurslóð, kl. 10:00 til 15:00 báða dagana.

AkureyrarAkademían hlaut samfélagsstyrk Norðurorku

Síðastliðinn vetur stóð AkureyrarAkademían fyrir fræðandi fyrirlestraröð á öldrunarheimilum bæjarins.

Konur upp á dekk! Hagnýt fræðsla og samræðuþing um stjórnmál

Hefur þú áhuga á stjórnmálum og málefnum samfélagsins og langar að taka þátt?