„Að setja sálina í pottana: ferðaþjónusta, staður, matur og margbreytileiki“

Fimmtudaginn 17. mars sl. var síðasti fimmtudagsfyrirlesturinn á þessu starfsári haldinn.

Ráðstefnan Enginn er eyland: Ísland og alþjóðasamfélagið

Laugardaginn 19. mars héldu AkureyrarAkademían ásamt Háskólanum á Akureyri í samstarfi við utanríkisráðuneytið ráðstefnuna Enginn er eyland: Ísland og alþjóðasamfélagið.

„Að setja sálina í pottana: ferðaþjónusta, staður, matur og margbreytileiki“

Fyrirlestur Laufeyjar Haraldsdóttur, lektors og deildarstjóra Ferðamáladeildar Háskólans á Hólum, í Deiglunni, 17. mars 2016.

Dagskrá ráðstefnunnar Enginn er eyland: Ísland og alþjóðasamfélagið

Nú er dagskrá ráðstefnunnar Enginn er eyland: Ísland og alþjóðasamfélagið aðgengileg á vef AkureyrarAkademíunnar. Ráðstefnan verður haldin laugardaginn 19. mars í Háskólanum á Akureyri. Takið daginn frá!