Ritun sögu Leikfélags Akureyrar

Dr. Sigurgeir Guðjónsson, sagnfræðingur og akademóni, vinnur að ritun sögu leiklistar á Akureyri síðastliðin 25 ár í tilefni aldarafmælis Leikfélags Akureyrar.

Um förumenn og flakkara

Þriðja erindið í fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar og öldrunarheimila Akureyrar var haldið í sal Hlíðar, föstudaginn 10. febrúar.

Um förmenn og flakkara

Föstudaginn 10. febrúar mun dr. Sigurgeir Guðjónsson, sagnfræðingur, flytja fyrirlesturinn „Um förumenn og flakkara“.