Séra Jón Ómar Gunnarsson skipaður prestur í Fella- og Hólakirkju

Í AkureyrarAkademíunni eru leigð út vinnupláss til sjálfstætt starfandi fræðimanna, meistara- og doktorsnema. Sumir staldra við í stuttan tíma en aðrir lengur og það er gaman að fylgjast með hvað akademónar taka sér fyrir hendur eftir að þeir ljúka verkefnum sínum í AkureyrarAkademíunni.

Daglegt líf í AkureyrarAkademíunni

Í AkureyrarAkademíunni eru reglulega haldnir súpufundir þar sem einn akademóni tekur að sér að bjóða öðrum akademónum í hádegisverð.

Konurnar í verksmiðjunum á Akureyri

Þann 17. mars sl. var síðasta erindið haldið í fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar og öldrunarheimila Akureyrar á þessum vetri.

Konurnar í verksmiðjunum á Akureyri

Föstudaginn 17. mars kl. 13:30 flytur Arndís Bergsdóttir, doktorskandídat og safnafræðingur, erindi um konurnar sem unnu í verksmiðjunum á Akureyri.

Myndband af samtali Eddu Björgvinsdóttur og Gunnars Hersveins um hamingjuna

Síðastliðið haust stóð AkureyrarAkademían fyrir viðburðinum Samtal um hamingjuna sem haldinn var í Hlöðunni Litla-Garði í tilefni af Akureyrarvöku.