Lifandi og fjölbreytt samfélag í 15 ár

Umfjöllun á Akureyri.net um 15 ára afmæli AkureyrarAkademíunnar.

Verkalýðs- og stjórnmálastarf Elísabetar Eiríksdóttur á Akureyri og landsvísu

Til stóð, eins og áður, að bjóða íbúum öldrunarheimilanna á Akureyri og öðrum bæjarbúum upp á fyrirlestra haustið 2021 en samkomutakmarkanir út af Covid-19 komu í veg fyrir það.