AkureyrarAkademían er flutt

Talsverðar breytingar urðu á högum AkureyrarAkademíunnar á vordögum þegar stofnunin flutti úr Árholti að Glerárgötu 34 og deilir þar húsnæði með Frumkvöðlasetrinu Verksmiðjunni. 

Ársfundur AkureyrarAkademíunnar 2019

Boðað er til ársfundar AkureyrarAkademíunnar, miðvikudaginn 29. maí, kl. 20:00, Glerárgötu 34 (Verksmiðjunni).

AkureyrarAkademían hlýtur Jafnréttisviðurkenningu Akureyrarbæjar

Síðastliðið vor stóð AkureyrarAkademían fyrir Konur upp á dekk!