Mennta- og menningarmálaráðherra heimsótti AkureyrarAkademíuna

Síðastliðinn laugardag þáði Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra heimboð í AkureyrarAkademíuna og kynnti sér starfsemina.

Lýsa - Kulnun er ekki einkamál!

AkureyrarAkademían tekur þátt í Lýsu - rokkhátíð samtalsins - í annað sinn.