Fréttabréf AkureyrarAkademíunnar júní 2023

Nýtt fréttabréf AkAk er komið út og þar er greint frá helstu tíðindum í starfinu frá því að síðasta fréttabréf var sent út í apríl sl.

Vorferð

Hefð er fyrir því að félagar AkureyrarAkademíunnar fari í árlega vorferð til að skoða áhugaverða staði á Norðurlandi og næra félagsskapinn og andann.