Vorferð AkureyrarAkademíunnar

Akademónar skelltu sér í vorferð í síðustu viku í Svarfaðardal þar sem við nutum veðurblíðunnar.

Skafti Ingimarsson ver doktorsritgerð sína

Þann 30. maí varði sagnfræðingurinn og akademóninn Skafti Ingimarsson doktorsritgerð sína við Háskóla Íslands.