Markús Ívarsson; saga Eyfirðings sem var á flótta undan réttvísinni í tæp fjörutíu ár

Jón Hjaltason sagnfræðingur og akademóni var með fyrirlestur fyrir íbúa á öldrunarheimilum Akureyrar 10. desember sl.