Verkalýðs- og stjórnmálastarf Elísabetar Eiríksdóttur á Akureyri og landsvísu

Til stóð, eins og áður, að bjóða íbúum öldrunarheimilanna á Akureyri og öðrum bæjarbúum upp á fyrirlestra haustið 2021 en samkomutakmarkanir út af Covid-19 komu í veg fyrir það.

HEFUR AUÐGAÐ MENNINGU OG MANNLÍF Í SAMFÉLAGINU Í 15 ÁR

Í síðustu viku hafði Vikublaðið viðtal við Margréti Guðmundsdóttur sagnfræðing um skýrslu sem hún tók saman um verkefni og viðburði á vettvangi AkureyrarAkademíunnar í tilefni af 15 ára afmæli AkAk á þessu ári.

Lifandi og fjölbreytt samfélag í 15 ár

Hér umfjöllun á Kaffid.is um AkureyrarAkademíuna og 15 ára afmælið.

Fréttabréf AkureyrarAkademíunnar nóvember 2021

Nýtt fréttabréf AkAk er komið út og þar er greint frá helstu tíðindum frá því að síðasta fréttabréf var sent út í september sl.