Samstarfssamningur AkureyrarAkademíunnar og ReykjavíkurAkademíunnar endurnýjaður

Fyrir skömmu var samstarfssamningur AkureyrarAkademíunnar og ReykjavíkurAkademíunnar endurnýjaður.

Iðnaðarbærinn Akureyri

Hörður Geirsson, safnvörður ljósmyndadeildar Minjasafnsins á Akureyri, segir frá ljósmyndasýningu safnsins „Iðnaðarbærinn Akureyri“, í salnum á hjúkrunarheimilinu Hlíð, Austurbyggð 17, Akureyri, föstudaginn 31. maí kl. 13:30.

Stutt við þróun þverfaglegs rannsókna- og þróunarseturs

Akureyrarbær og AkureyrarAkademían endurnýjuðu í dag samstarfssamning sín á milli og gildir hann til næstu þriggja ára.

Stjórn og fulltrúaráð AkureyrarAkademíunnar starfsárið 2024-2025

Á ársfundi AkAk 2024 sem var haldinn miðvikudaginn 15. maí sl. fóru m.a. fram kosningar í stjórn og fulltrúaráð fyrir næsta starfsár.

Dagskrá ársfundar AkureyrarAkademíunnar 2024

Ársfundur AkureyrarAkademíunnar 2024 verður haldinn miðvikudaginn 15. maí, kl. 19:30, í húsnæði AkAk, Sunnuhlíð 12, Akureyri.

Ársfundur AkureyrarAkademíunnar 2024

Ársfundur AkureyrarAkademíunnar 2024 fer fram miðvikudaginn 15. maí nk. og hefst kl. 19:30. Fundurinn er í húsnæði AkAk, Sunnuhlíð 12, Akureyri.