Verkefnastýra AkureyrarAkademíunnar hefur verið ráðin

Kristín Heba Gísladóttir hefur verið ráðin verkefnastýra AkureyrarAkademíunnar.

Hljóðlátir valdaleikir og skapandi þögn

Njörður Sigurjónsson, dósent í menningarstjórnun við Háskólann á Bifröst, flytur okkur næsta fimmtudagsfyrirlestur. Erindið ber yfirskriftina "Hljóðlátir valdaleikir og skapandi þögn".