Það minnsta sem þú getur gert! Grænn lífstíll, umhverfismerki og siðræn neysla

Vilt þú standa þig í umhverfismálum?

Arndís Bergsdóttir í viðtali í Sunnudagssögum á Rás tvö

Arndís Bergsdóttir, doktorsnemi, safnafræðingur og akademóni, var nýlega í viðtali í Sunnudagssögunum á Rás tvö.

Vantar þig vinnuaðstöðu?

AkureyrarAkademían leigir út vinnuaðstöðu á sanngjörnu verði, til lengri eða skemmri tíma, til þeirra sem sinna fræðastörfum og/eða námi.

Valgerður S. Bjarnadóttir hlýtur rannsóknarstyrk

Á dögunum hlaut Valgerður S. Bjarnadóttir, doktorsnemi og akademóni, rannsóknarstyrk úr Háskólasjóði Eimskipafélags Íslands sem að þessu sinni styrkti níu verkefni.