Sigríður á Tjörn. Lífsganga sveitakonu. Myndbrot og minningar

Fimmtudaginn 14. janúar sl. voru Margrét Guðmundsdóttir og Þórarinn Hjartarson sagnfræðingar með fyrirlestur fyrir íbúana á öldrunarheimilum Akureyrar.

Grein um vanda geðveiks fólks á Íslandi

Dr. Sigurgeir Guðjónsson, sagnfræðingur og akademóni, birti nýlega grein um vanda geðveiks fólks á Íslandi í Vefni - Vefriti félags um 18. aldar fræði.