Opið hús hjá AkureyrarAkademíunni
			
					22.08.2023			
	
	Í tilefni af Akureyrarvöku verður AkureyrarAkademían með opið hús í húsakynnum sínum í verslunarmiðstöðinni að Sunnuhlíð 12, laugardaginn 26. ágúst, kl. 14:00-16:00, en þá ætlum við að kynna starfsemina og sýna vinnuaðstöðuna. 
Öll velkomin í heimsókn. Heitt á könnunni og meðlæti.
 
 
