Vantar þig vinnuaðstöðu?

AkureyrarAkademían leigir út vinnuaðstöðu, í lengri eða skemmri tíma, til þeirra sem sinna fræðastörfum eða námi.

Nýr framkvæmdastjóri AkureyrarAkademíunnar

Stjórn AkureyrarAkademíunnar hefur ráðið nýjan framkvæmdastjóra til starfa í stað Kristínar Hebu Gísladóttur sem gegnt hefur starfinu undanfarin fjögur ár en hún var nýlega ráðin framkvæmdastjóri Vörðu – rannsóknastofnunar vinnumarkaðarins á vegum ASÍ og BSRB. ​

Tímamót í AkureyrarAkademíunni

Fyrir stuttu festi AkureyrarAkademían kaup á húsnæði fyrir starfsemi sína í verslunar- og þjónustumiðstöðinni við Sunnuhlíð 12, Akureyri.