Fréttabréf AkureyrarAkademíunnar apríl 2023

Nýtt fréttabréf AkAk er komið út og þar er greint frá helstu tíðindum í starfinu frá því að síðasta fréttabréf var sent út í febrúar sl.

Ársfundur AkureyrarAkademíunnar 2023

Ársfundur AkureyrarAkademíunnar 2023 fer fram þriðjudaginn 16. maí nk. og hefst kl. 19:30. Fundurinn er í húsnæði AkAk, Sunnuhlíð 12, Akureyri.

Huldustígur í Lystigarðinum á Akureyri

Föstudaginn 28. apríl nk. verður Bryndís Fjóla Pétursdóttir, garðyrkjufræðingur og sjáandi, með fyrirlestur um nýsköpunarverkefnið Huldustígur í Lystigarðinum á Akureyri. Fyrirlesturinn er haldinn í salnum á hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð, að Vestursíðu 9, Akureyri, og hefst hann kl. 13:30.

Maðurinn og náttúran

Pistill eftir Benediktu Guðrúnu Svavarsdóttur, framkvæmdastýru og hjúkrunarfræðing og félaga í AkureyrarAkademíunni.

Fundur akademíanna í Húnavatnssýslum

Helgina 18. – 19. mars sl. hittust þrettán félagar AkureyrarAkademíunnar og ReykjavíkurAkademíunnar á Hótel Laugarbakka í Miðfirði til þess að kynnast, gleðjast og ræða aukna samvinnu.

Akademón vefsíðunnar og verðlaunaafhending

Í síðustu viku tók AkureyrarAkademían í notkun nýja vefsíðu sem hugbúnaðarfyrirtækið Stefna sá um að hanna.

Velkomin á nýja vefsíðu AkureyrarAkademíunnar