Hagnýt örnámskeið AkureyrarAkademíunnar

AkureyrarAkademían fyrirhugar að standa fyrir fjórum hagnýtum örnámskeiðum veturinn 2016-2017.

Rannsóknasjóður Rannís: Gerðu betri umsókn!

AkureyrarAkademían kynnir hagnýtt örnámskeið í gerð umsókna í rannsóknasjóð Rannís. Námskeiðið verður haldið miðvikudaginn 3. ágúst kl. 14:30-17:30 á Icelandair hótelinu Akureyri.