Fréttabréf AkureyrarAkademíunnar hefja göngu sína

Fréttabréf AkureyrarAakdemíunnar hafa hafið göngu sína.

Samstarf AkureyrarAkademíunnar og öldrunarheimila Akureyrarbæjar um fyrirlestra fyrir heimilisfólk

​AkureyrarAkademían og öldrunarheimili Akureyrarbæjar eiga með sér samstarf eins og undanfarin ár um að akademónar haldi þar fyrirlestra fyrir heimilisfólk um ýmis fróðleg og áhugaverð efni.

Það sem konur gerðu. Rýnt í sýningu safnsins að Snartastöðum

Arndís Bergsdóttir doktor í safnafræði verður með fyrirlestur fyrir íbúana á dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri þann 12. nóvember og verður honum streymt þangað út af kvóvít-19.