Jólakveðja

AkureyrarAkademían sendir sínar bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á komandi ári. Þökkum samstarfið á liðnum árum.

KEA styrkir samstarfsverkefni AkureyrarAkademíunnar og öldrunarheimila Akureyrar

AkureyrarAkademían hlaut á dögunum styrk úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA vegna samstarfsverkefnis stofnunarinnar við öldrunarheimilin á Akureyri.

Barnabókakynning

AkureyrarAkademían stóð fyrir barnabókakynningu laugardaginn 3. desember, í samstarfi við Amtsbókasafnið á Akureyri.

Fyrirlestur um stærstu brunana á Akureyri

Annað erindið í fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar og öldrunarheimilanna á Akureyri á þessum vetri var haldið í sal Hlíðar, föstudaginn 2. desember.