Opið fyrir umsóknir í Vaxtarrými fyrir norðlenska sprota

Nýsköpunarhreyfingin Norðanátt býður nú upp á öflugt Vaxtarrými í annað sinn. Vaxtarrými er átta vikna viðskiptahraðall sem beinist að sjálfbærni, með áherslu á mat, vatn og orku þar sem þátttakendur fá tækifæri til að efla sig og sín fyrirtæki og vaxa með vindinn í bakinu. Vaxtarrými hefst 3. október og lýkur 24. nóvember með veglegum lokaviðburði þar sem þátttökuteymin halda fjárfestakynningar.

Ert þú frumkvöðull sem vantar vinnuaðstöðu?

AkureyrarAkademían auglýsir eftir umsóknum um vinnuaðstöðu til að vinna að nýsköpunar- og frumkvöðlaverkefnum í samstarfi við Akureyrarbæ.

Fréttabréf AkureyrarAkademíunnar júní 2022

Nýtt fréttabréf AkAk er komið út og þar er greint frá helstu tíðindum í starfinu frá því að síðasta fréttabréf var sent út í apríl sl.

„Maður fór eins og asni út í heiminn, bæði peningalaus og klæðalaus“

Föstudaginn 27. maí sl. var Rannveig Karlsdóttir, kennari og þjóðfræðingur, með fyrirlestur fyrir íbúana á Lögmannshlíð og aðra bæjarbúa um ævi og störf brautryðjandans og kvenskörungsins Jóninnu Sigurðardóttur (1879-1962) húsmæðrakennara.

Stjórn og fulltrúaráð AkureyrarAkademíunnar starfsárið 2022-2023

Á ársfundi AkAk 2022 sem var haldinn þriðjudaginn 24. maí sl. fóru m.a. fram kosningar í stjórn og fulltrúaráð á komandi starfsári.

Opinn fundur um vísindasamfélagið á Akureyri

Í vikunni stóðu AkAk og HA fyrir opnum umræðufundi um vísindasamfélagið á Akureyri og hvernig megi efla það ennfrekar.

„Maður fór eins og asni út í heiminn, bæði peningalaus og klæðalaus“

Fyrirlestur Rannveigar Karlsdóttur, kennara og þjóðfræðings, um ævi og störf brautryðjandans og kvenskörungsins Jóninnu Sigurðardóttur (1879-1962) húsmæðrakennara.

Dagskrá ársfundar AkureyrarAkademíunnar 2022

Ársfundur AkAk 2022 verður haldinn þriðjudaginn 24. maí nk. í húsnæði AkAk, Sunnuhlíð 12, Akureyri.

Opinn fundur um vísindasamfélagið á Akureyri þann 17. maí

Opinn fundur AkureyrarAkademíunnar og Háskólans á Akureyri, fimmtudag 17. maí, kl. 12:00 -13:00, í stofu M102 í Háskólanum á Akureyri.

Ársfundur AkureyrarAkademíunnar 2022

Ársfundur AkureyrarAkademíunnar (AkAk) 2022 fer fram þriðjudaginn 24. maí nk. og hefst kl. 19:30. Fundurinn er í húsnæði AkAk, Sunnuhlíð 12, Akureyri.