Ný stjórn AkureyrarAkademíunnar

Á ársfundi þann 18. maí síðastliðinn fór fram kjör nýrrar stjórnar og fulltrúaráðs AkureyrarAkademíunnar.

Skafti Ingimarsson hlýtur styrk

Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna, úthlutaði á dögunum starfsstyrkjum til ritstarfa.