Þriðjudaginn 11. nóvember nk. kynnir dr. Sara Stefánsdóttir, iðjuþjálfi og lektor við heilbrigðis-, viðskipta- og raunvísindasvið Háskólans á Akureyri, doktorsrannsókn sína. Kynningin fer fram í Brauðgerðarhúsinu í verslunarmiðstöðinni við Sunnuhlíð og hefst kl. 16:00.
Fyrirlestur Heiðu Bjarkar Vilhjálmsdóttur, verkefnastjóra fræðslu og miðlunar hjá Listasafninu á Akureyri, í salnum á hjúkrunarheimilinu Hlíð, Austurbyggð 17, Akureyri, föstudaginn 31. október, kl. 13:30.
Bakarís-fyrirlestur Skafta Ingimarssonar, sagnfræðings, í Brauðgerðarhúsinu í verslunarmiðstöðinni við Sunnuhlíð, miðvikudaginn 22. október nk. kl. 16:00.