Fyrirlestrar á vegum AkureyrarAkademíunnar og Félagsvísindadeildar Háskólans á Akureyri um nýlegar rannsóknir á félagastarfi, lýðræðis- og stjórnmálaþróun á Íslandi.
Goðafoss - Þaðan sem leiðir liggja til allra átta. Fyrirlestur Helgu A. Erlingsdóttur í salnum á hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð, Vestursíðu 9, Akureyri, föstudaginn 6. september, kl. 13:30.
Í tilefni af Akureyrarvöku verður AkureyrarAkademían með opið hús í húsakynnum sínum í verslunarmiðstöðinni að Sunnuhlíð 12, laugardaginn 31. ágúst, kl. 14:00-16:00.