19.08.2024
Í tilefni af Akureyrarvöku verður AkureyrarAkademían með opið hús í húsakynnum sínum í verslunarmiðstöðinni að Sunnuhlíð 12, laugardaginn 31. ágúst, kl. 14:00-16:00.
19.08.2024
Dagskrá Þórarins Hjartarsonar í salnum á hjúkrunarheimilinu Hlíð, Austurbyggð 17, Akureyri, föstudaginn 23. ágúst, kl. 13:30.
06.08.2024
AkureyrarAkademían auglýsir eftir umsóknum um vinnuaðstöðu til að vinna að þróun nýsköpunar- og frumkvöðlaverkefna í samstarfi við Akureyrarbæ.
16.07.2024
Fimmtudaginn 18. júlí kl.14:00 verður Hátíð drekans við Skjálfandafljót haldin í fallegri laut sem nefnist Kvenfélagsbollinn við Goðafoss.
28.06.2024
Nýtt Fréttabréf AkureyrarAkademíunnar er komið út. Þar er greint frá helstu tíðindum í starfinu frá því að síðasta fréttabréf var sent út í apríl sl.
20.06.2024
Fyrirlestur Heiðu Bjarkar Vilhjálmsdóttur, verkefnastjóra fræðslu og miðlunar hjá Listasafninu á Akureyri, í salnum á hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð, Vestursíðu 9, Akureyri, föstudaginn 28. júní kl. 13:30.
30.05.2024
Fyrir skömmu var samstarfssamningur AkureyrarAkademíunnar og ReykjavíkurAkademíunnar endurnýjaður.
27.05.2024
Hörður Geirsson, safnvörður ljósmyndadeildar Minjasafnsins á Akureyri, segir frá ljósmyndasýningu safnsins „Iðnaðarbærinn Akureyri“, í salnum á hjúkrunarheimilinu Hlíð, Austurbyggð 17, Akureyri, föstudaginn 31. maí kl. 13:30.
17.05.2024
Akureyrarbær og AkureyrarAkademían endurnýjuðu í dag samstarfssamning sín á milli og gildir hann til næstu þriggja ára.
17.05.2024
Á ársfundi AkAk 2024 sem var haldinn miðvikudaginn 15. maí sl. fóru m.a. fram kosningar í stjórn og fulltrúaráð fyrir næsta starfsár.