Fréttabréf AkureyrarAkademíunnar júní 2024

Nýtt Fréttabréf AkureyrarAkademíunnar er komið út. Þar er greint frá helstu tíðindum í starfinu frá því að síðasta fréttabréf var sent út í apríl sl.

Akureyri í myndlist

Fyrirlestur Heiðu Bjarkar Vilhjálmsdóttur, verkefnastjóra fræðslu og miðlunar hjá Listasafninu á Akureyri, í salnum á hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð, Vestursíðu 9, Akureyri, föstudaginn 28. júní kl. 13:30.