Stjórn og fulltrúaráð AkureyrarAkademíunnar starfsárið 2020-2021

Ársfundur AkureyrarAkademíunnar 2020 var haldinn 20. maí sl.

Norrænt tímarit um átjándu öldina

Akademóninn dr. Sigurgeir Guðjónsson hefur tekið að sér setu í ritstjórn um birtingu ritdóma í ritinu 1700-tal sem er norrænt sagnfræðirit sem sérhæfir sig í umfjöllun um átjándu öldina.

Dagskrá ársfundar AkureyrarAkademíunnar 2020

Ársfundur AkAk 2020 verður haldinn miðvikudaginn 20. maí nk. í húsnæði stofnunarinnar, Sunnuhlíð 12, Akureyri.

Árbók Ferðafélags Íslands 2020

Árbók Ferðafélags Íslands 2020, sem fjallar um Rauðasandshrepp hinn forna, er nýkomin út.