Helgarnámskeið í skapandi skrifum á Akureyri

Helgina 10.-12. nóvember fer fram námskeið í skapandi skrifum á Akureyri.

Upplestur á Amtsbókasafninu mánudaginn 30. október kl. 17:00

Vilhelm Vilhelmsson, doktor í sagnfræði frá Háskóla Íslands, les upp úr nýútkominni bók sinni Sjálfstætt fólk: Vistarband og íslenskt samfélag á 19. öld á Amtsbókasafninu, mánudaginn 30. október kl. 17:00.

Vantar þig vinnuaðstöðu?

AkureyrarAkademían leigir út vinnuaðstöðu á sanngjörnu verði, til lengri eða skemmri tíma, til þeirra sem sinna fræðastörfum og/eða námi.