AkureyrarAkademían hlaut styrk úr samfélagssjóði Norðurorku

Þann 6. janúar hlaut AkureyrarAkademían styrk úr samfélagssjóði Norðurorku til að bjóða íbúum öldrunarheimila Akureyrar upp á fræðandi fyrirlestra.

Vinnuaðstaða í AkureyrarAkademíunni

Vantar þig vinnuaðstöðu?