Fréttabréf AkureyrarAkademíunnar febrúar 2023

Nýtt fréttabréf AkAk er komið út og þar er greint frá helstu tíðindum í starfinu frá því að síðasta fréttabréf var sent út í nóvember sl. Góðar stundir!

Bakarís-fyrirlestrar

Það var góður hópur sem sótti fyrsta bakarís-fyrirlesturinn í gær í verslunarmiðstöðinni við Sunnuhlíð til að hlusta á Huldu Sædísi Bryngeirsdóttur, hjúkrunarfræðing og kennara við Háskólann á Akureyri, segja frá doktorsrannsókn sinni. Rannsóknin er byggð á viðtölum við íslenskar konur um þær leiðir sem þær fóru til að ná að eflast og vaxa eftir að hafa verið beittar ofbeldi í nánu sambandi.

Bakarís-fyrirlestrar

Að eflast og vaxa eftir að ofbeldissambandi lýkur… er það mögulegt?

Skýrsla um opinbera fjármögnun rannsókna fræðafólks sem starfar sjálfstætt

Út er komin skýrsla ReykjavíkurAkademíunnar: Opinber fjármögnun rannsókna fræðafólks sem starfar sjálfstætt. Tillögur til úrbóta.