17.10.2022
Í september 1939 skall á skelfilegasta stríð veraldarsögunnar. Árið eftir var Ísland hertekið af breskum her. Hvernig kom þessi mikli hildarleikur við Akureyringa? Hvenær komu hermennirnir til Akureyrar og hvar settu þeir niður herbúðir sínar? Hvernig brugðust bæjarbúar við hernámsliðinu og hvaða áhrif hafði hernámið á mannlífið hér í bænum?
29.09.2022
Nýtt fréttabréf AkAk er komið út og þar er greint frá helstu tíðindum í starfinu frá því að síðasta fréttabréf var sent út í júní sl.
21.09.2022
Pistill Gunnars Árnasonar um geðheilbrigði í AkureyrarAkademíunni.
19.09.2022
Þriðji fyrirlesturinn í fyrirlestraröð AkAk á þessu ári fyrir íbúa hjúkrunarheimilanna og aðra bæjarbúa fór fram 16. september sl.
09.09.2022
Fyrirlestur Valgerðar H. Bjarnadóttur um Davíð Stefánsson skáld: Silfurblýanturinn – bernska Davíðs Stefánssonar.
09.09.2022
Hátt í 40 gestir hlustuðu á fyrirlestur sem Valgerður H. Bjarnadóttir, félagi í AkAk, var með þann 7. september sl. um skáldið Davíð Stefánsson en þar fjallaði hún um tengsl hans við Akureyri og fólkið í gegnum tíðina, í hugarheimi, mæltu máli og skáldverkum Davíðs.
01.09.2022
Fyrirlestur Valgerðar H. Bjarnadóttur: Þrítugur dæmdur, sextugur heiðraður - Davíð Stefánsson á Akureyri
30.08.2022
Það var líf og fjör á Akureyrarvöku og gaman að geta boðið bæjarbúum upp á að koma með í Skólasögustrætó og gönguferð um elstu hverfi bæjarins til að rifja upp/kynnast hvernig menntun og frístundum barna hér í bænum var háttað hérna áður.
22.08.2022
Í tilefni af 160 ára afmæli Akureyrarbæjar verður boðið upp á leiðsögn í skólasögustrætó og gönguferð á Akureyrarvöku þar sem fjallað verður um menntun og frístundir barna á Akureyri fyrstu 100 árin í sögu bæjarins með áherslu á leikvelli, barnaheimili/leikskóla, smábarnaskóla og barnaskóla.
22.08.2022
Í tilefni af Akureyrarvöku verður AkureyrarAkademían með opið hús í húsakynnum sínum að Sunnuhlíð 12, laugardaginn 27. ágúst, kl. 14:00 - 16:00.