Fréttabréf AkureyrarAkademíunnar september 2022

Nýtt fréttabréf AkAk er komið út og þar er greint frá helstu tíðindum í starfinu frá því að síðasta fréttabréf var sent út í júní sl.

Geðheilbrigði í AkureyrarAkademíunni

Pistill Gunnars Árnasonar um geðheilbrigði í AkureyrarAkademíunni.

Silfurblýanturinn – bernska Davíðs Stefánssonar.

Þriðji fyrirlesturinn í fyrirlestraröð AkAk á þessu ári fyrir íbúa hjúkrunarheimilanna og aðra bæjarbúa fór fram 16. september sl.

Silfurblýanturinn – bernska Davíðs Stefánssonar.

Fyrirlestur Valgerðar H. Bjarnadóttur um Davíð Stefánsson skáld: Silfurblýanturinn – bernska Davíðs Stefánssonar.

Þrítugur dæmdur, sextugur heiðraður - Davíð Stefánsson á Akureyri

Hátt í 40 gestir hlustuðu á fyrirlestur sem Valgerður H. Bjarnadóttir, félagi í AkAk, var með þann 7. september sl. um skáldið Davíð Stefánsson en þar fjallaði hún um tengsl hans við Akureyri og fólkið í gegnum tíðina, í hugarheimi, mæltu máli og skáldverkum Davíðs.

Þrítugur dæmdur, sextugur heiðraður - Davíð Stefánsson á Akureyri

Fyrirlestur Valgerðar H. Bjarnadóttur: Þrítugur dæmdur, sextugur heiðraður - Davíð Stefánsson á Akureyri