Þverfaglegt samfélag

AkureyrarAkademían er þverfaglegt rannsókna- og þekkingarsetur fólks sem er í háskólanámi og/eða vinnur að fræði- og ritstörfum, list- og nýsköpun. 

Aðsetur okkar er í verslunar- og þjónustumiðstöðinni við Sunnuhlíð 12, Akureyri. 

Við bjóðum upp á vinnuaðstöðu í skapandi umhverfi og miðlum þekkingu til samfélagsins með fjölbreyttum viðburðum fyrir almenning, ýmist á eigin vegum eða í samstarfi við aðra. 

Við tökum vel á móti þér!