Konur taka af skarið á Akureyri

Það var líf og fjör á laugardag í sal Einingar-Iðju þar sem konur á Norðurlandi hittust til skrafs og ráðagerða.

Konur taka af skarið!

AkureyrarAkademían, Jafnréttisstofa, Starfsgreinasambandið og JCI Sproti standa fyrir námskeiðunum Konur taka af skarið! á sex stöðum á landinu.