Bókafundur

AkureyrarAkademían og Amtsbókasafnið bjóða til bókafundar í Amtsbókasafninu 17. desember kl. 17.00.

Og svo fengu þær að kjósa

AkureyrarAkademían hlaut í vor styrk frá Akureyrarstofu til að vera með málþing í tilefni af 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna. Málþingið var haldið í Deiglunni 26. nóvember 2015.