Ert þú frumkvöðull sem vantar vinnuaðstöðu?

AkureyrarAkademían auglýsir eftir umsóknum um vinnuaðstöðu til að vinna að nýsköpunar- og frumkvöðlaverkefnum í samstarfi við Akureyrarbæ. Vinnuaðstaðan er án endurgjalds og er hugsuð sem styrkur til viðkomandi verkefna. Hún er í húsnæði AkureyrarAkademíunnar, Sunnuhlíð 12.