Konur taka af skarið!

AkureyrarAkademían, Jafnréttisstofa, Starfsgreinasambandið og JCI Sproti standa fyrir námskeiðunum Konur taka af skarið! á sex stöðum á landinu.

Fullt var út úr dyrum á "Kulnun er ekki einkamál!"

Fullt var út úr dyrum á málþingi AkureyrarAkdemíunnar á LÝSU, rokkhátíð samtalsins.

Mennta- og menningarmálaráðherra heimsótti AkureyrarAkademíuna

Síðastliðinn laugardag þáði Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra heimboð í AkureyrarAkademíuna og kynnti sér starfsemina.

Lýsa - Kulnun er ekki einkamál!

AkureyrarAkademían tekur þátt í Lýsu - rokkhátíð samtalsins - í annað sinn.

Konur upp á dekk! hlaut styrk úr Jafnréttissjóði

Þann 19. júní hlutu AkureyrarAkademían, Starfsgreinasambandið, Jafnréttisstofa og JCI Sproti styrk úr Jafnréttissjóði til verkefnisins "Konur upp á dekk!"

Vorferð AkureyrarAkademíunnar

Akademónar skelltu sér í vorferð í síðustu viku í Svarfaðardal þar sem við nutum veðurblíðunnar.

Skafti Ingimarsson ver doktorsritgerð sína

Þann 30. maí varði sagnfræðingurinn og akademóninn Skafti Ingimarsson doktorsritgerð sína við Háskóla Íslands.

Ársfundur AkureyrarAkademíunnar 2018

Ársfundur AkureyrarAkademíunnar fór fram í síðustu viku þar sem fram fóru hefðbundin aðalfundarstörf.

Heimsókn frá Háskólanum á Akureyri

Á síðasta ári var undirritaður nýr samstarfssamningur milli AkureyrarAkademíunnar og Háskólans á Akureyri.

Samstarfssamningur AkureyrarAkademíunnar og ReykjavíkurAkademíunnar

Kristín Heba Gísladóttir, framkvæmdastjóri AkureyrarAkademíunnar, og Svandís Nína Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Reykjavíkur Akademíunnar undirrituðu nýverið samstarfssamning akademíanna.