Þættir úr sögu Geðverndarfélags Akureyrar

Nýlega gaf Geðverndarfélag Akureyrar út bókina: Þættir úr sögu Geðverndarfélags Akureyrar 1974-2019.

Stjórn og fulltrúaráð AkureyrarAkademíunnar starfsárið 2020-2021

Ársfundur AkureyrarAkademíunnar 2020 var haldinn 20. maí sl.

Norrænt tímarit um átjándu öldina

Akademóninn dr. Sigurgeir Guðjónsson hefur tekið að sér setu í ritstjórn um birtingu ritdóma í ritinu 1700-tal sem er norrænt sagnfræðirit sem sérhæfir sig í umfjöllun um átjándu öldina.

Dagskrá ársfundar AkureyrarAkademíunnar 2020

Ársfundur AkAk 2020 verður haldinn miðvikudaginn 20. maí nk. í húsnæði stofnunarinnar, Sunnuhlíð 12, Akureyri.

Árbók Ferðafélags Íslands 2020

Árbók Ferðafélags Íslands 2020, sem fjallar um Rauðasandshrepp hinn forna, er nýkomin út.

Ársfundur AkureyrarAkademíunnar 2020

Ársfundur AkureyrarAkademíunnar (AkAk) 2020 verður haldinn miðvikudaginn 20. maí nk., kl. 20:00, í húsnæði stofnunarinnar að Sunnuhlíð 12, 603 Akureyri.

Vantar þig vinnuaðstöðu?

AkureyrarAkademían leigir út vinnuaðstöðu, í lengri eða skemmri tíma, til þeirra sem sinna fræðastörfum eða námi.

Nýr framkvæmdastjóri AkureyrarAkademíunnar

Stjórn AkureyrarAkademíunnar hefur ráðið nýjan framkvæmdastjóra til starfa í stað Kristínar Hebu Gísladóttur sem gegnt hefur starfinu undanfarin fjögur ár en hún var nýlega ráðin framkvæmdastjóri Vörðu – rannsóknastofnunar vinnumarkaðarins á vegum ASÍ og BSRB. ​

Tímamót í AkureyrarAkademíunni

Fyrir stuttu festi AkureyrarAkademían kaup á húsnæði fyrir starfsemi sína í verslunar- og þjónustumiðstöðinni við Sunnuhlíð 12, Akureyri.

Stólar til sölu

Nú styttist í flutninga hjá AkureyrarAkademíunni.