Sigríður á Tjörn. Lífsganga sveitakonu. Myndbrot og minningar

Fyrirlesturinn hét: Sigríður á Tjörn. Lífsganga sveitakonu. Myndbrot og minningar. Fyrirlesturinn byggðist á textum sem börn Sigríðar hafa safnað og gefið út í bók sem Sigríður hefur skrifað og viðtölum sem hafa verið tekin við hana. Fjallað var um minningar Sigríðar um æsku og uppvöxt í Skagafirði, lesnar stuttar glefsur úr sendibréfum sem hún ritaði og sýndar myndir úr lífi hennar.

Vegna covid-19 og samkomutakmarkana var fyrirlestrinum streymt úr húsnæði AkAk til íbúa heimilanna. 

Fyrirlesturinn er styrktur af Menningar- og viðurkenningasjóði KEA og Samfélagssjóði Norðurorku hf.