Skafti Ingimarsson ver doktorsritgerð sína

Þann 30. maí varði sagnfræðingurinn og akademóninn Skafti Ingimarsson doktorsritgerð sína við Háskóla Íslands.

Ársfundur AkureyrarAkademíunnar 2018

Ársfundur AkureyrarAkademíunnar fór fram í síðustu viku þar sem fram fóru hefðbundin aðalfundarstörf.

Heimsókn frá Háskólanum á Akureyri

Á síðasta ári var undirritaður nýr samstarfssamningur milli AkureyrarAkademíunnar og Háskólans á Akureyri.

Samstarfssamningur AkureyrarAkademíunnar og ReykjavíkurAkademíunnar

Kristín Heba Gísladóttir, framkvæmdastjóri AkureyrarAkademíunnar, og Svandís Nína Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Reykjavíkur Akademíunnar undirrituðu nýverið samstarfssamning akademíanna.

Vinna kvenna í Eyjafirði - falin og ófalin - á fyrri helmingi 20. aldar

Föstudaginn 13. apríl fór fram síðasta erindið í fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar og öldrunarheimila Akureyrar, sem nú var haldin í annað sinn.

Vinnuaðstaða laus í AkureyrarAkademíunni

AkureyrarAkademían leigir út vinnuaðstöðu á sanngjörnu verði, til lengri eða skemmri tíma, til þeirra sem sinna fræðastörfum og/eða námi.

Vinna kvenna í Eyjafirði - falin og ófalin - á fyrri helmingi 20. aldar

Föstudaginn 13. apríl fer fram þriðji og síðasti fyrirlesturinn í vetur í fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar og öldrunarheimila Akureyrar.

Hvallátrar - sveitin mín vestur í Útvíkum

Í gær hélt Ólafur B. Thoroddsen, kennari og landfræðingur, erindi fyrir íbúa öldrunarheimilanna á Akureyri og aðra bæjarbúa með heitinu "Hvallátrar - sveitin mín vestur í Útvíkum".

Breytt dagsetning: Hvallátrar - sveitin mín vestur í Útvíkum

Vegna óviðráðanlegra aðstæðna hefur erindi Ólafs B. Thoroddsen, kennara og landfræðings, verið frestað til mánudagsins 12. mars, kl. 13:30.

Fyrri hluti - Konur upp á dekk!

AkureyrarAkademían, Jafnréttisstofa og JCI Sproti stóðu nýlega fyrir námskeiði undir yfirskriftinni "Konur upp á dekk! Hagnýt fræðsla og samræðuþing um stjórnmál".