Fjölmenning á Akureyri

Þar fór fram samtal fræðimanna, fólks frá fræðslukerfinu og aðila vinnumarkaðarins, innflytjenda og fleiri. Málþingið heppnaðast vel og sóttu það um 70 til 80 gestir. Við þökkum þeim sem tóku þátt kærlega fyrir þeirra framlag og gestum fyrir komuna. Við vonum að umræðan á málþinginu komi að gagni sem víðast í frekari vinnu að þessum mikilvægu málum. 

Málþingið er hluti af viðburðaröð AkAk á þessu ári í tengslum við 160 ára afmæli Akureyrarbæjar. Markmiðið er að auka framboð á fjölbreyttu og aðgengilegu efni um sögu og menningarlíf á Akureyri og að virkja almenning til þátttöku. Menningarsjóður Akureyrar styrkir viðburðina.

Hér eru upptökur frá málþinginu. 

Fyrri hluti málþings. Sjá hér

Seinni hluti málþings. Sjá hér