„Maður fór eins og asni út í heiminn, bæði peningalaus og klæðalaus“

Föstudaginn 27. maí sl. var Rannveig Karlsdóttir, kennari og þjóðfræðingur, með fyrirlestur fyrir íbúana á Lögmannshlíð og aðra bæjarbúa um ævi og störf brautryðjandans og kvenskörungsins Jóninnu Sigurðardóttur (1879-1962) húsmæðrakennara.

Stjórn og fulltrúaráð AkureyrarAkademíunnar starfsárið 2022-2023

Á ársfundi AkAk 2022 sem var haldinn þriðjudaginn 24. maí sl. fóru m.a. fram kosningar í stjórn og fulltrúaráð á komandi starfsári.

Opinn fundur um vísindasamfélagið á Akureyri

Í vikunni stóðu AkAk og HA fyrir opnum umræðufundi um vísindasamfélagið á Akureyri og hvernig megi efla það ennfrekar.

„Maður fór eins og asni út í heiminn, bæði peningalaus og klæðalaus“

Fyrirlestur Rannveigar Karlsdóttur, kennara og þjóðfræðings, um ævi og störf brautryðjandans og kvenskörungsins Jóninnu Sigurðardóttur (1879-1962) húsmæðrakennara.

Dagskrá ársfundar AkureyrarAkademíunnar 2022

Ársfundur AkAk 2022 verður haldinn þriðjudaginn 24. maí nk. í húsnæði AkAk, Sunnuhlíð 12, Akureyri.

Opinn fundur um vísindasamfélagið á Akureyri þann 17. maí

Opinn fundur AkureyrarAkademíunnar og Háskólans á Akureyri, fimmtudag 17. maí, kl. 12:00 -13:00, í stofu M102 í Háskólanum á Akureyri.

Ársfundur AkureyrarAkademíunnar 2022

Ársfundur AkureyrarAkademíunnar (AkAk) 2022 fer fram þriðjudaginn 24. maí nk. og hefst kl. 19:30. Fundurinn er í húsnæði AkAk, Sunnuhlíð 12, Akureyri.

Fréttabréf AkureyrarAkademíunnar apríl 2022

Nýtt fréttabréf AkAk er komið út og þar er greint frá helstu tíðindum í starfinu frá því að síðasta fréttabréf var sent út í febrúar sl.

Hvers konar þéttbýli viljum við?

Í gær hlýddu um 60 til 70 manns á fyrirlestur dr. Páls Jakobs Líndals umhverfissálfræðings um skipulagsmál sem hét: Hvers konar þéttbýli viljum við?

Spennandi sumarstarf fyrir háskólanema í upplýsingafræði og sagnfræði

ReykjavíkurAkademían óskar eftir að ráða tvo háskólanema í sumar, annan í upplýsingafræði og hinn í sagnfræði, til að vinna við rannsóknarverkefnið: Gagnagrunnur um starf og afurðir sjálfstætt starfandi fræðafólks. Verkefnið er styrkt af Nýsköpunarsjóði námsmanna og unnið í samvinnu við AkureyrarAkademíuna. Um er að ræða fullt starf í þrjá mánuði. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf eigi síðar en 1. júní.